Hagnýtar upplýsingar

Að ýmsu þarf að huga áður en lagt er að stað í ferðalag til Kína og þá sérstaklega ef ætlunin er að stofna til viðskipta við kínverja eða í Kína. Hér má finna ýmsar upplýsingar en við tökum fagnandi á móti hvaða spurningum sem er. Sendið línu á ikv@ikv.is og við svörum þeirri spurningu sem brennur ykkur á vörum.