Starfsfólk

Íslensk - kínverska viðskiptaráðið er hýst af Félagi atvinnurekenda í húsi verslunarinnar á 9. hæð. Viðskiptaráðið vinnur í nánu samstarfi við félagið. Framkvæmdastjóri FA er jafnframt framkvæmdastjóri ÍKV.

 

Starfsfólk ÍKV:

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri