Nokkrar staðreyndir:

Íbúafjöldi: 1,353,821,000 (2012)

Landsstærð: 9.596.960 km²

Stjórnkerfi: alþýðulýðveldi

Opinbert tungumál:  kínverska eða mandarín, Yue, Wu, Minbei, Minnan, Xiang, Gan og Hakka mállýskur 

Trú: taóismi, búddismi, kristni (3-4%), íslam (1-2%)

Höfuðborg:   Beijing

Náttúruauðlindir: kol, járn, jarðolía, gas, kvikasilfur, tin, stál, málmur, mangan, seguljárnsteinn, ál, úran, blý, sink, vatnsorka

Útflutningsvörur: vélbúnaður og tæki, plast, optical and medical equipment, járn og stál

Innflutningur: vélbúnaður og tæki, olía og eldsneyti, plast, sjón- og lækningartæki, lífræn efni, járn og stál

Nágrannaríki:   Afganistan 76 km, Bhutan 470 km, Burma 2,185 km, Indland 3,380 km, Kazakhstan 1,533 km, Norður Kórea 1,416 km, Kyrgyzstan 858 km, Laos 423 km, Mongolia 4,677 km, Nepal 1,236 km, Pakistan 523 km, Rússland (norðaustur 3,605 km, Russia (norðvestur) 40 km, Tajikistan 414 km, Víetnam 1,281 km

Gjaldmiðill: Yuan

Þjóðhátíðardagur: 1. október